fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Fókus

Sjáðu Kristen Stewart í hlutverki Díönu prinsessu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. febrúar 2021 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk Díönu prinsessu í ævisögumyndinni Spencer. Tökur standa nú yfir og kemur myndin út haustið 2021.

Fyrsta myndin af Kristen sem Díana prinsessa var birt í janúar.

E! News birtir nýjar myndir frá tökustað og er enginn vafi á því að Kristen er sláandi lík Díönu.

Á myndunum  er Kristen í rauðum og grænum jakka og með sólgleraugu. Díana prinsessa klæddist svipuðum fötum í janúar 1989.

Myndir/DPA/E! Online
Myndir/DPA/E! Online
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heitar umræður við eldhúsborðið – Er strætó gulur eða appelsínugulur?

Heitar umræður við eldhúsborðið – Er strætó gulur eða appelsínugulur?
Fókus
Í gær

Ósk og Ingólfur selja kynlífsmyndir og myndbönd af sér – Lögreglan kom að þeim að stunda kynlíf – „Við fríkuðum bara út“

Ósk og Ingólfur selja kynlífsmyndir og myndbönd af sér – Lögreglan kom að þeim að stunda kynlíf – „Við fríkuðum bara út“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlynur og Ellý komin með upptökuhljóðver heima – Sjáðu framkvæmdarferlið

Hlynur og Ellý komin með upptökuhljóðver heima – Sjáðu framkvæmdarferlið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað eiga þessir fjórir fjölmiðlamenn sameiginlegt – „Þú getur bætt við Geirmundi Valtýrssyni, Rúnari Júl og Ella í Jeff Who“

Hvað eiga þessir fjórir fjölmiðlamenn sameiginlegt – „Þú getur bætt við Geirmundi Valtýrssyni, Rúnari Júl og Ella í Jeff Who“