fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Sjáðu myndirnar: LXS-skvísurnar halda heilög jól – Allar í eins náttfötum

Fókus
Miðvikudaginn 15. desember 2021 20:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Magnea Björg Jónsdóttir, Hildur Sif Hauksdóttir, Ína María Norðfjörð og Ástrós Traustadóttir, einnig þekktar sem LXS-skvísurnar, héldu litlu jól í gærkvöldi.

Þær deildu myndum frá kvöldinu í Instagram-story hjá sér.

Sjömenningarnir klæddust síðan í stíl, en þær voru allar í eins bleikum silki- eða satínnáttfötum. Mikið var um kræsingar hjá þeim, en á borðum mátti sjá girnilegar kræsingar og vín. Maturinn kom allavega að einhverju leiti frá Sælkerabúðinni, og vínin voru fjölbreytt, en sjá mátti freyðivín og rauðvín rapparans Snoop Dogg, sem ber heitið 19 Crimes: Cali Red.

Hér fyrir neðan má sjá myndir úr hittingnum, sem þær birtu á Instagram-síðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Jólaboð framundan á færibandi og mörg fá kvíðahnút“

„Jólaboð framundan á færibandi og mörg fá kvíðahnút“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“

Eldaðu safaríkan hamborgarhrygg eins og stjörnukokkurinn Guðmundur – „Þetta snýst allt um hitagráður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?

Könnun: Hvað ætlarðu að hafa í jólamatinn?