fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 09:03

Jón Þór og Sigrún Ósk. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og fyrrverandi landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á dreng.

Sigrún Ósk greindi frá gleðifregnunum á Facebook fyrir skemmstu. Fyrir eiga hjónin tvo syni.

„Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar Sigrún Ósk.

Sigrún Ósk er kunnug flestum landsmönnum og hefur unnið við fjölmiðla síðastliðin 22 ár.  Hún sló í gegn með þættina „Leitin að upprunanum“ á Stöð 2.

Jón Þór sagði starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í desember eftir atvik í Ungverjalandi.

Sjá einnig: Sigrún rifjar upp þegar hún þurfti að halda við móður sem grét svo mikið: „Þetta rífur í, það gerir það“

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir