fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 9. júní 2021 08:59

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni starfar á höfuðstöðvunum á Suðurpólnum. Í mars byrjaði hún að sýna frá daglegu lífi sínu þar á samfélagsmiðlum og hafa myndböndin slegið í gegn á TikTok. Hún er með rúmlega milljón fylgjendur á miðlinum og hefur vinsælasta myndband hennar fengið yfir 31 milljónir í áhorf.

Í því myndbandinu sýnir hún hvernig það er að búa á Suðurpólnum. Hún sýnir fyrst tómt herbergi og síðan sitt herbergi. Herbergin eru mjög lítil en það er ýmislegt hægt að gera með ljósaseríum og huggulegum púðum. Toni sýnir einnig útsýnið en þrátt fyrir að sólin hefur sest er bjart. Myndbandið var tekið upp í lok mars og segir hún að viku seinna muni vera kolamyrkur.

„Það eru mínus 56 gráður (-70 gráður fahrenheit),“ segir hún.

@antwuhnetlet me know what other parts of the base you’d like to see! (legally cannot show you where we keep the aliens) ##antarctica ##southpole♬ original sound – toni on ice

Í öðru myndbandi fer hún yfir við hvað hún vinnur. „Ég vinn í vörustjórnun og sorphirðudeildinni. Þannig það er okkar starf að taka allan úrgang á Suðurpólnum og pakka honum svo hægt sé að senda hann til Bandaríkjanna,“ segir hún.

@antwuhnetAnswer to @razzlessfrazz THANK YOU for all the interest and questions! i promise to answer more soon 🙂 ##antarctica ##southpole♬ original sound – toni on ice

Sjáðu fleiri myndbönd hér að neðan. Þú getur einnig fylgt henni á Instagram.

@antwuhnetgoodbye sun see you in six months ##antarctica ##southpole♬ Talking to the Moon – Bruno Mars

@antwuhnetwelcome to the south pole greenhouse! where we grow our fresh food (freshies) ##antarctica ##southpole ##greenhouse♬ Humbug Mountain Song – Fruit Bats

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Í gær

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein