fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Katie Holmes deilir sjaldséðum myndum af Suri Cruise

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 08:55

Katie Holmes. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suri Cruise, dóttir stórleikaranna Katie Holmes og Tom Cruise, varð fimmtán ára á dögunum.

Katie deilir mjög sjaldan myndum af dóttur sinni á samfélagsmiðlum en birti þrjár myndir í tilefni dagsins.

„Til hamingju með 15 ára afmælið elskan mín!! Ég trúi því ekki að þú sért orðin 15 ára!“ Skrifar Katie með myndunum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katie Holmes (@katieholmes)

Katie sótti um skilnað frá Tom Cruise í júní 2012. Samkvæmt miðlum vestanhafs er Tom í litlu sambandi við dóttur sína. Suri býr hjá móður sinni í New York þar sem hún gengur í skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum

Lára veitir sjaldséða innsýn í lífið með lyfjaprinsinum
Fókus
Í gær

„Ég heiti Kristín og samkvæmt BMI er ég í mikilli yfirþyngd“

„Ég heiti Kristín og samkvæmt BMI er ég í mikilli yfirþyngd“
Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Í gær

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi

Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi