fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

Sendi óvart kynlífsmyndband á móður sína

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 5. apríl 2021 14:11

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kara Tonin er ung kona sem hefur vakið gríðarlega athygli eftir að hún deildi ákaflega áhugaverðu myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok. Kara, sem er frá Kanada, varð nefnilega fyrir barði tækninnar á ansi óþæginlegan máta.

Kara eignaðist nýverið barn og ákvað að nota stillingu í símanum sínum sem gerir það að verkum að allar myndir sem hún tekur af syni sínum eru sjálfkrafa áframsendar á móður hennar. „Google Photos eru með þessa mögnuðu tækni sem greinir andlit fólks og flokkar myndir eftir andlitum og nöfnum. Þú getur svo látið forritið búa til möppu með myndum af ákveðinni manneskju og áframsent það sjálfkrafa á vini og fjölskyldu,“ segir Kara sem gerði það einmitt með myndir af syni sínum.

„Er tæknin ekki ótrúleg? Aðeins of ótrúleg ef þú spyrð mig,“ segir Kara svo í myndbandinu á TikTok þar sem hún útskýrði hvernig þetta fór allt saman úrskeiðis. „Fyrir smá tíma síðan ákvað ég að hrista aðeins upp á hlutina í sambandinu mínu. Svo ég gerði dónalegt myndband þar sem ég var að gera hluti sem ekki má ræða, óheilaga hluti. Google Photos sá pínkulitla mynd af syni mínum á ískápnum í bakgrunninum og hugsaði: Hey þetta er mynd af syni hennar, ég sendi myndbandið á mömmu hennar,“ segir Kara og biður móður sína afsökunnar.

Myndbandið hefur, eins og áður segir, vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum. Um tvær milljónir hafa séð það og þúsundir hafa skrifað athugasemdir. Þá hefur myndbandið vakið athygli fjölmiðla á meginlandinu eins og The Sun sem fjallaði einnig um málið.

Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan:

@karatonin##imtheaprilfool ##clown ##thisisnotaprank ##googlephotos ##facialrecognition ##fyp ##foryou ##wedorecover ##imsorrymom ##justdidabadthing ##iregretthethingidid♬ Spongebob – Dante9k

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“