fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Mynd dagsins: Ívar náði ótrúlegu augnabliki á filmu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. mars 2021 13:33

Mynd/Ívar Gylfason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Ívar Gylfason náði ótrúlegu augnabliki á filmu. Hann tók mynd af fullu tungli á nákvæmlega sama augnabliki og hrafn flaug fyrir tunglið.

Hann deildi myndinni í Facebook-hópinn Landið mitt Ísland. Myndin fékk yfir 1200 „likes“ á þremur klukkustundum. Ívar gaf DV góðfúslegt leyfi til að deila myndinni með lesendum, sem má sjá hér að neðan.

Mynd/Ívar Gylfason

Þú getur skoðað fleiri ljósmyndir eftir Ívar á Facebook-síðu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt