fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Yfirgefið fíkniefnagreni fékk svakalega yfirhalningu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 14:30

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera ef viljinn er fyrir hendi. Þegar Emma Meese steig fyrst inn í yfirgefið fíkniefnagreni (e. crack den) í útjaðri Cardiff sá hún hvað húsið hafði mikla möguleika.

Þrátt fyrir að húsið væri í einu af fínni hverfum Cardiff þá hafði það verið yfirgefið svo árum skipti og hafði orðið að dvalarstað fyrir neyslu og hústökumenn.

Fyrir.
Eftir.

Það var graffíti á nánast hverjum vegg og glerbrot út um allt. Emma þurfti að skoða húsið í myrkri, þar sem það var ekkert rafmagn í húsinu og ekki var hægt að sjá út um gluggana né hleypa birtu inn.

Ekki nóg með það þá hafði fólkið sem hafði búið í húsinu neglt spýtur fyrir baðherbergishurðina svo að enginn myndi detta niður um stóra holu í gólfinu.

Fyrir.
Eftir.

Loftið í eldhúsinu var svo slæmt að Emma gat horft beint upp á háaloft.

Emma réðst af stað í framkvæmdir og er breytingin hreint út sagt mögnuð. Fabulous Digital greinir frá.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Eftir.
Eftir.
Eftir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Í gær

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði