fbpx
Laugardagur 31.október 2020
Fókus

Notaðir smokkar seldir sem nýir í ótrúlegu magni

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 20:00

Smokkar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan Víetnam komst að ansi ógeðfelldu leyndarmáli er hún gerði húsleit í verksmiðju þar í landi. Þar voru notaðir smokkar þrifnir og þurrkaðir til þess að hægt væri að selja þá aftur. The Mirror greinir frá þessu.

300 þúsund smokkar fundust í leit lögreglunnar, enginn þeirra merktur eða í sérstakri pakkningu. Þó er talið að enn fleiri smokkar hafi verið í spilinu.

Eigandi húsnæðisins þar sem að þetta fór fram hefur viðurkennt verknaðinn. Talið er að hann hafi fengið stóra sendingu af smokkum vikulega, sem hann hafi svo þvegið. Þar á eftir hafi þeir verið seldir til almennings sem ekkert grunaði um „fyrra líf“ smokkana.

Notkun á notuðum smokkum þykir ekki öruggt, en það getur valdið sýkingum og kynsjúkdómum.

Talið er að heimsfaraldur kórónaveiru hafi haft mikil áhrif á sölu og framleiðslu smokka um allan heim og gæti það verið undirliggjandi ástæða „endursölurnar“ í Víetnam.

Ágætt er að taka fram að kórónaveiran hefur fundist í sæði, en þó er ekki vitað hvort að það sé smitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eru þau systkini eða kærustupar – Getur þú giskað rétt?

Eru þau systkini eða kærustupar – Getur þú giskað rétt?
Fókus
Í gær

Kardashian-systir fékk COVID-19: „Megi Guð blessa okkur öll“

Kardashian-systir fékk COVID-19: „Megi Guð blessa okkur öll“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagði dóttur sinni að Peppa Pig væri fyrir utan – En í staðinn var svínshræ

Sagði dóttur sinni að Peppa Pig væri fyrir utan – En í staðinn var svínshræ
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna neitar Siggi Hlö að spila lög eftir Michael Jackson

Þess vegna neitar Siggi Hlö að spila lög eftir Michael Jackson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óprúttinn aðili braust inn til Línu og Gumma – „Mjög óþægi­legt og óhuggu­legt“

Óprúttinn aðili braust inn til Línu og Gumma – „Mjög óþægi­legt og óhuggu­legt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faldi myndavél í rassvasanum – Greip menn glóðvolga

Faldi myndavél í rassvasanum – Greip menn glóðvolga