fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fókus

Klæðnaður ofurfyrirsætu vekur undrun

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. september 2020 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VMA-tónlistarhátíðin var um helgina. Ofurfyrirsætan Bella Hadid afhenti verðlaun á hátíðinni og hefur klæðnaður hennar vakið talsverða athygli. Pop Sugar greinir frá.

Sjá einnig: Sigurvegar VMA hátíðarinnar – Sjáðu tónlistaratriði Lady Gaga, BTS og fleiri

Bella klæddist svörtum netabol og svörtum buxum, mjög í anda tíunda áratugarins. Bella var í sambandi með tónlistarmanninum The Wekknd um nokkurra ára skeið. Fregnir herma að þau hafi rekist á hvort annað um helgina fyrir hátíðina og hafi verið kurteis hvort við annað.

Þetta er ekki í fyrsta sinn að Bella klæðist gegnsæjum klæðnaði. Í lok árs 2019 komst hún í fréttirnar fyrir að klæðast hvítum gallabuxum og nánast gegnsæjum hvítum topp.

Sjáðu fleiri myndir frá VMA-hátíðinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“