fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Söngvakeppnin hefst í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 8. febrúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eurovision-ævintýri Íslendinga í ár hefst í kvöld þegar fyrstu fimm lögin keppa um sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Að vanda verður keppninni sjónvarpað í beinni á RÚV  og áhorfendur fá að kjósa sitt uppáhald.

Seinni fimm lögin verða svo flutt að viku liðinni.

Keppnin hefst 19:45

 

Lögin sem keppa í kvöld eru:

ÆVINTÝRI

Flytjandi: Kid Isak

Kosninganúmer: 900-9901

ELTA ÞIG

Flytjandi: Elísabet

Kosningamúmer: 900-9902

AUGUN ÞÍN

Flytjandi: Brynja Mary

Kosninganúmer: 900-9903

KLUKKAN TIFAR

Flytjendur: Ísold og Helga

Kosninganúmer: 900-9904

ALMYRKVI

Flytjendur: Dimma

Kosninganúmer: 900-9905

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“