fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Mariah Carey samþykkir ekki þetta jólaskraut

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. desember 2020 19:30

Mariah Carey. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey er svo sannarlega drottning jólanna. Hún prýðir nú topplista um heim allan með laginu „All I Want For Christmas Is You“. Fjölmargir eiga jólaskraut til heiðurs Mariuh, enda afar hátíðarlegt að skreyta heimilið með lítilli Mariah Carey styttu.

En Mariah er ekki hrifin af hvaða jólaskrauti sem er.

Fréttastjóri CNN, Kyle Blaine, deildi mynd á Twitter af nýja Mariah Carey jólaskrautinu sínu. Mariah endurbirti myndina og sagði einfaldlega:

„Þetta fær ekki mitt samþykki.“

Hún bætti svo við: „En það er hugurinn sem gildir.“

Annar Twitter-notandi, Craig Moth, deildi mynd af sínu Mariah Carey jólaskrauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Í gær

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn