fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Mariah Carey samþykkir ekki þetta jólaskraut

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. desember 2020 19:30

Mariah Carey. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey er svo sannarlega drottning jólanna. Hún prýðir nú topplista um heim allan með laginu „All I Want For Christmas Is You“. Fjölmargir eiga jólaskraut til heiðurs Mariuh, enda afar hátíðarlegt að skreyta heimilið með lítilli Mariah Carey styttu.

En Mariah er ekki hrifin af hvaða jólaskrauti sem er.

Fréttastjóri CNN, Kyle Blaine, deildi mynd á Twitter af nýja Mariah Carey jólaskrautinu sínu. Mariah endurbirti myndina og sagði einfaldlega:

„Þetta fær ekki mitt samþykki.“

Hún bætti svo við: „En það er hugurinn sem gildir.“

Annar Twitter-notandi, Craig Moth, deildi mynd af sínu Mariah Carey jólaskrauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku