fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Mariah Carey samþykkir ekki þetta jólaskraut

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. desember 2020 19:30

Mariah Carey. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsöngkonan og dívan Mariah Carey er svo sannarlega drottning jólanna. Hún prýðir nú topplista um heim allan með laginu „All I Want For Christmas Is You“. Fjölmargir eiga jólaskraut til heiðurs Mariuh, enda afar hátíðarlegt að skreyta heimilið með lítilli Mariah Carey styttu.

En Mariah er ekki hrifin af hvaða jólaskrauti sem er.

Fréttastjóri CNN, Kyle Blaine, deildi mynd á Twitter af nýja Mariah Carey jólaskrautinu sínu. Mariah endurbirti myndina og sagði einfaldlega:

„Þetta fær ekki mitt samþykki.“

Hún bætti svo við: „En það er hugurinn sem gildir.“

Annar Twitter-notandi, Craig Moth, deildi mynd af sínu Mariah Carey jólaskrauti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum