fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Jólaauglýsingin sem skilur áhorfendur eftir í táraflóði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 15. desember 2020 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er jólaauglýsing að fara eins og eldur í sinu um netheima sem hlýjar tárvotum áhorfendum um hjartarætur.

Auglýsingin er frá Doc Morris og er tvær mínútur að lengd. Í henni fylgjumst við með eldri karlmanni sem dustar rykið af ketilbjöllu heima hjá sér.

Hann æfir stíft fyrir framan myndaramma, en við fáum ekki að sjá myndina í rammanum. Nágrannar hans eru hneykslaðir yfir athæfi hans og enginn skilur hver tilgangurinn er.

Við ætlum ekki að eyðileggja auglýsinguna fyrir þér. Horfðu á hana hér að neðan en við mælum með að þú verður klár með vasaklútinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“