fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
Fókus

Lag Daða verður í einum vinsælasta raunveruleikaþætti Bretlands

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. október 2020 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr veit með hverjum hann heldur í breska raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing. Ný þáttaröð hefst næsta laugardag og hefur sjónvarpsstöðin BBC greint frá því hvaða lög keppendur munu dansa við.

Dansparið Jamie og Karen dansa Cha Cha Cha við „Think About Things“, framlag Íslendinga í Eurovision í ár og lagið sem margir líta á sem atriðið sem „sigraði næstum því“ Eurovision. En keppninni var aflýst sökum heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Strictly Come Dancing er einn af vinsælustu raunveruleikaþáttum Bretlands. Í fyrra horfðu að meðaltali 7,7 milljón manns á hvern þátt.

Það verður fróðlegt að sjá atriðið á laugardaginn, við getum ekki beðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Foreldrar Darra eru í kapphlaupi við tímann eftir að endurkomukrabbamein greindist – „Auðvitað mölvar þetta mömmuhjartað“ – Söfnunarreikningur

Foreldrar Darra eru í kapphlaupi við tímann eftir að endurkomukrabbamein greindist – „Auðvitað mölvar þetta mömmuhjartað“ – Söfnunarreikningur
Fókus
Fyrir 6 dögum

Piers Morgan lætur Harry heyra það – „Þú hlýtur að vera að fokking djóka?????“

Piers Morgan lætur Harry heyra það – „Þú hlýtur að vera að fokking djóka?????“