fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fókus

„Við byrjuðum að stunda kynlíf – ég er hræddur um að hún sé týnda móðir mín“

Fókus
Laugardaginn 3. október 2020 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef alltaf laðast að eldri konum en ég er hræddur um að konan sem ég er að hitta núna sé týnda móðir mín“

Þetta segir ungur maður en hann sendi fyrirspurn á kynlífs- og sambandsráðgjáfa The Sun, Dear Deidre, vegna málsins. „Ég var alinn upp af föður mínum og eldri systur hans. Ég er 25 ára gamalll en foreldrar mínir hættu saman þegar ég var smábarn svo ég man ekki eftir móður minni. Hún glímdi við áfengisvandamál svo ég ólst upp hjá pabba.“

Ungi maðurinn segir að konan sem hann er að hitta sé 48 ára gömul og skilin. „Hún er yndisleg manneskja og mjög skemmtileg,“ segir ungi maðurinn. „Hún drekkur ekki, fer í ræktina – við hittumst þar – og lítur æðsilega út.“

Hann segist hafa haldið að þarna væri um fullkomnu konuna að ræða fyrir hann. „Við byrjuðum að stunda kynlíf og það er magnað.“

En þegar ungi maðurinn sagði föður sínum frá konunni leit út fyrir að föður hans liði óþæginlega. „Hann sýndi mér gamlar myndir af mér og mömmu minni. Þetta var hræðilegt, mamma mín var mjög lík konunni sem ég er að hitta. Ég veit ekki hvað ég á að gera núna.“

„Sifjaspell og ólöglegt“

Ungi maðurinn vill ekki tala við konuna um þetta og því leitar hann ráða hjá Deidre sem gefur honum ráð. „Faðir þinn hlýtur að hafa haft góða ástæðu fyrir að sýna þér þessar myndir,“ segir hún. „Erfðafræðileg kynferðisleg aðlöðun getur dregið fólk saman sem hefur ekki lifað saman sem fjölskylda.“

Deidre segir að ungi maðurinn gæti laðast að eldri konum þar sem hann þekkir ekki móoður sína. „Ef þetta er í raun og veru móðir þín þá er sambandið ykkar sifjaspell og ólöglegt. Segðu henni að þú verðir að vita meira um hennar persónulegu sögu. Ef hún er móðir þín þá gæti samband ykkar breyst í öðruvísi, en meira gefandi samband.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn

Sigríður Dögg í óheppilegum árekstri við hunangsflugu – Á lífi en særð eftir atganginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“