Laugardagur 25.janúar 2020
Fókus

Helga og Bragi eignuðust dreng

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. janúar 2020 12:02

Mynd: Bragi Þór Hinriksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagskrárgerðarkonan Helga Arnardóttir og Bragi Þór Hinriksson eignuðust dreng síðastliðinn fimmtudag.

Helga greinir frá því á Facebook.

„Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega. Hann var 18 merkur og 56 cm og dafnar vel. Foreldrarnir eru í skýjunum yfir þessum gullmola sem virðist skælbrosandi á myndinni yfir brjóstamjólkinni sem kom loks eftir tveggja daga bið. Þetta lundarfar lýsir honum best,“ skrifar hún með mynd af drengnum.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“

Páll Valur segir lögreglukonuna vonlausa: „Hugsanlega mesti auli sem sést hefur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yfirheyrslan – Tyrfingur Tyrfingsson – Óttast mest sjálfsvorkunn

Yfirheyrslan – Tyrfingur Tyrfingsson – Óttast mest sjálfsvorkunn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lögin í Söngvakeppninni 2020

Lögin í Söngvakeppninni 2020