fbpx
Mánudagur 21.september 2020
Fókus

Helga og Bragi eignuðust dreng

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. janúar 2020 12:02

Mynd: Bragi Þór Hinriksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagskrárgerðarkonan Helga Arnardóttir og Bragi Þór Hinriksson eignuðust dreng síðastliðinn fimmtudag.

Helga greinir frá því á Facebook.

„Móðirin átti yndislega þriggja tíma fæðingu með aðstoð ótrúlegrar ljósmóður á fæðingardeild LSH sem gerði þessi upplifun ógleymanlega. Hann var 18 merkur og 56 cm og dafnar vel. Foreldrarnir eru í skýjunum yfir þessum gullmola sem virðist skælbrosandi á myndinni yfir brjóstamjólkinni sem kom loks eftir tveggja daga bið. Þetta lundarfar lýsir honum best,“ skrifar hún með mynd af drengnum.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram

Tinder laugin – Hvar eru þau nú? Umtöluðustu keppendurnir stíga fram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan í myndbandinu umdeilda stígur fram hjá Dr. Phil – „Ég er ekki Karen“

Konan í myndbandinu umdeilda stígur fram hjá Dr. Phil – „Ég er ekki Karen“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ugla hjólar í einn frægasta rithöfund heims – „Þetta er ógeðslegt“

Ugla hjólar í einn frægasta rithöfund heims – „Þetta er ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi klámstjarna látin 24 ára að aldri – Skelfileg örlög heimsþekktra klámstjarna

Fyrrverandi klámstjarna látin 24 ára að aldri – Skelfileg örlög heimsþekktra klámstjarna