fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Bíókóngur Íslands með margar milljónir á mánuði

Fókus
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Samúelsson er eigandi kvikmyndahúsakeðjunnar Sambíó og kvikmyndadreifingarfyrirtækisins Samfilm. Þá hefur hann setið í ýmsum stjórnum, til að mynda hjá Íslenska útvarpsfélaginu, sem síðar varð að 365 miðlum, og Fínum miðli. Þá náði hann, sem rétthafi, samningum við efnisveituna Netflix árið 2015 sem varð til þess að Netflix kom til Íslands. Hann var einnig mikill stuðningsmaður Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum og gagnrýndi íslenska fjölmiðla fyrir umfjöllun þeirra um forsetann.

Laun: 4.425.630 kr.

Allt um tekjur yfir tvö þúsund Íslendinga í nýju Tekjublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ

Manuela Ósk birtir fyrstu myndina úr Allir geta dansað: „GARG ÉG ER SVO STRESSUГ