fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Gossip Girl snýr aftur á skjáinn

Fókus
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gossip Girl snýr aftur á skjáinn. Í þetta sinn mun það vera nýja streymisveitan, HBO Max, sem hýsir þættina.

E! News greinir frá. Í þáttunum verður fylgst með nýjum hóp af ríkum krökkum í elítunni í Manhattan.

Ekki er vitað hvort að einhver úr upprunalega leikhópnum, eins og Blake Lively og Penn Badgley, muni koma fram í þáttunum.

Gossip Girl var upprunalega sýnt á stöðinni The CW. Þættirnir voru sýndir frá 2007-2012 og spönnuðu sex seríur.

HBO Max kemur vorið 2020 og mun til að mynda vera eina streymisveitan þar sem hægt er að horfa á Friends, Fresh Prince of Bel-Air, Pretty Little Liars og fleiri þætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það