fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Alexandra Briem jafnar sig eftir andlitsaðgerð: „Erfið nótt en samt gekk allt vel“

Fókus
Miðvikudaginn 26. júní 2019 10:50

Myndir: Skjáskot/Instagram @alexbriem

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi er að jafna sig eftir andlitsaðgerð. Alexandra lagðist undir hnífinn í Marbella á Spáni.

Sjá einnig: Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fer í andlitsaðgerð í dag: „Farin að hlakka rosalega mikið til“

Hún hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Alexandra hefur deilt tveimur myndböndum eftir aðgerð, fyrst deildi hún myndbandi daginn eftir aðgerð.

 

View this post on Instagram

 

Dagur 9 í aðgerðaáætlun Alexöndru – ‘Aðgerð’ being the operative word

A post shared by Alexandra Briem (@alexbriem) on

„Þá er ég að vakna daginn eftir aðgerð og er svolítið sjúskuð. Það var ekki alveg að gera sig að taka upp blogg í gær en við sjáum hvernig þetta fer allt saman. Búið að vera erfið nótt og svona en samt gekk allt vel,“ segir Alexandra í myndbandinu.

Nýjasta myndbandinu deildi Alexandra í morgun og titlar það: „The first day of the rest of my life.“

 

View this post on Instagram

 

Dagur 10 í aðgerðaáætlun Alexöndru – The first day of the rest of my life

A post shared by Alexandra Briem (@alexbriem) on

„Ég lenti í því í gær að reka aðeins hausinn í og vil að það verið athugað hvort það hafi verið einhver skaði þar sem hárígræðslan er hér fyrir ofan,“ segir Alexandra og bætir við að það sé gaman að hafa mömmu sína með sér á Spáni.

Fylgstu með Alexöndru á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið