fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Sunnevu boðinn peningur fyrir tásumynd: „Mig langar að sleikja þessar“

Fókus
Þriðjudaginn 26. mars 2019 09:41

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur. Mynd: Instagram/@SunnevaEinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti Instagram Íslands segir Sunneva Einarsdóttir frá því að henni hefur verið boðin greiðsla í skiptum fyrir mynd af tánum hennar.

Sunneva er einn af þremur dómurum þáttarins ásamt Guðrúnu Veigu og Nökkva. Dómararnir eru að fara yfir áheyrnaprufur og eru að skoða Instagram-síðu hjá förðunarfræðingnum Ernu Hörn.

Á einu myndbandinu sést í tærnar á Ernu.

„Maður á að passa það finnst mér,“ segir Sunneva. „Þú vilt ekki fá skilaboð frá útlendingum bara: „Ó mig langar að sleikja þessar.““

Nökkvi spyr þá hvort það sé eitthvað sem gerist.

„Já ég hef fengið skilaboð þar sem mér er boðið pening fyrir mynd af tánum á mér,“ svarar Sunneva.

„Ég hefði þegið það,“ segir Guðrún Veiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk
Fókus
Í gær

Grunlaus um endalok beðmálanna

Grunlaus um endalok beðmálanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina