fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Sunnevu boðinn peningur fyrir tásumynd: „Mig langar að sleikja þessar“

Fókus
Þriðjudaginn 26. mars 2019 09:41

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur. Mynd: Instagram/@SunnevaEinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti Instagram Íslands segir Sunneva Einarsdóttir frá því að henni hefur verið boðin greiðsla í skiptum fyrir mynd af tánum hennar.

Sunneva er einn af þremur dómurum þáttarins ásamt Guðrúnu Veigu og Nökkva. Dómararnir eru að fara yfir áheyrnaprufur og eru að skoða Instagram-síðu hjá förðunarfræðingnum Ernu Hörn.

Á einu myndbandinu sést í tærnar á Ernu.

„Maður á að passa það finnst mér,“ segir Sunneva. „Þú vilt ekki fá skilaboð frá útlendingum bara: „Ó mig langar að sleikja þessar.““

Nökkvi spyr þá hvort það sé eitthvað sem gerist.

„Já ég hef fengið skilaboð þar sem mér er boðið pening fyrir mynd af tánum á mér,“ svarar Sunneva.

„Ég hefði þegið það,“ segir Guðrún Veiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða