fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

María Sigrún og Pétur Árni skilin

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 23. mars 2019 10:00

María Sigrún Hilmarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona á RÚV og Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags eru skilin.

Pétur Árni var áður útgefandi Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta. Hann á eftir sem áður 67 prósenta hlut í útgáfufélagi blaðanna. Pétur Árni starfar nú sem framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags, sem rekið er af Gamma.

Parið hefur verið saman í nokkur ár og eiga saman þrjú börn, auk íbúðar í gullfallegu húsi á Ægisíðu. Þau giftu sig árið 2011 í Dómkirkjunni og gaf Karl Sigurbjörnsson biskup þau saman, veislan fór fram á Kjarvalsstöðum.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnusílin sem synda í seðlum – Leikarar Stranger Things mala gull

Stjörnusílin sem synda í seðlum – Leikarar Stranger Things mala gull
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurý ferðaðist til Indlands og hitti styrktarbarnið sitt – „Ég vissi einhvern veginn ekkert hvað ég var að fara út í“

Þurý ferðaðist til Indlands og hitti styrktarbarnið sitt – „Ég vissi einhvern veginn ekkert hvað ég var að fara út í“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru nýjustu lögin á Íslandi í dag: Óður til Herjólfs og Einar Áttavillti vaknar til lífsins

Þetta eru nýjustu lögin á Íslandi í dag: Óður til Herjólfs og Einar Áttavillti vaknar til lífsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar hvæsa á martraðarkennda stiklu: „Hvað er að mannkyninu?“

Íslendingar hvæsa á martraðarkennda stiklu: „Hvað er að mannkyninu?“