fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. mars 2019 10:15

Ingólfur Abraham Shahin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum gengu ferðaþjónustufrumkvöðullinn Ingólfur Abraham Shahin og unnusta hans, Jing Yang, í það heilaga. Í vikunni var síðan tilkynnt í Lögbirtingablaðinu að parið hefði þinglýst kaupmála sín á milli. Það þarf ekki að koma á óvart í ljósi auðæfanna sem Ingólfur hefur aflað undanfarin ár í gegnum fyrirtæki sitt, Guide to Iceland.

Ingólfur á 55,3% hlut í félaginu í gegnum eignarhaldsfélag sitt, Djengis ehf. Guide to Iceland hagnaðist um 676 milljónir króna árið 2007 og greiddi út 600 milljóna króna arð til hluthafa sinna. Spennandi verður að sjá hver rekstrarniðurstaða ársins 2018 verður en væntingarnar eru miklar. Þá vakti athygli að Ingólfur fjárfesti í hinu umtalaða glæsihýsi við Fjölnisveg 11 í hjarta borgarinnar þar sem hann og Jing mun verða framtíðarheimili þeirra og tveggja sona þeirra.

Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu undanfarið, en á meðan hafa þau búið í öðrum fasteignum sem þau eiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng

50-20-30 reglan: Ef þú notar hana verður þú aldrei aftur í fjárþröng
Fyrir 3 dögum

Pökkuðu skemmtistað í gjafapappír

Pökkuðu skemmtistað í gjafapappír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann

Emmsjé Gauti fékk sér nýtt flúr – Fékk hjálp við að deyfa sársaukann
Fókus
Fyrir 4 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“