fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Auðkýfingurinn Ingólfur giftir sig og þinglýsir kaupmála

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. mars 2019 10:15

Ingólfur Abraham Shahin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum gengu ferðaþjónustufrumkvöðullinn Ingólfur Abraham Shahin og unnusta hans, Jing Yang, í það heilaga. Í vikunni var síðan tilkynnt í Lögbirtingablaðinu að parið hefði þinglýst kaupmála sín á milli. Það þarf ekki að koma á óvart í ljósi auðæfanna sem Ingólfur hefur aflað undanfarin ár í gegnum fyrirtæki sitt, Guide to Iceland.

Ingólfur á 55,3% hlut í félaginu í gegnum eignarhaldsfélag sitt, Djengis ehf. Guide to Iceland hagnaðist um 676 milljónir króna árið 2007 og greiddi út 600 milljóna króna arð til hluthafa sinna. Spennandi verður að sjá hver rekstrarniðurstaða ársins 2018 verður en væntingarnar eru miklar. Þá vakti athygli að Ingólfur fjárfesti í hinu umtalaða glæsihýsi við Fjölnisveg 11 í hjarta borgarinnar þar sem hann og Jing mun verða framtíðarheimili þeirra og tveggja sona þeirra.

Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu undanfarið, en á meðan hafa þau búið í öðrum fasteignum sem þau eiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Halldóra um móðurhlutverkið og athyglina: „Þetta var alls ekki það sem ég ætlaði mér að gera við líf mitt“

Halldóra um móðurhlutverkið og athyglina: „Þetta var alls ekki það sem ég ætlaði mér að gera við líf mitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnar Þór og Agnes Ýr eiga von á barni

Unnar Þór og Agnes Ýr eiga von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nornadans og galdrar í Skarðsdalsskógi – Sjáðu myndbandið

Nornadans og galdrar í Skarðsdalsskógi – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt uppákoma í Hagkaupum – Spiluðu hljóð og öskur dýra í sláturhúsi

Óvænt uppákoma í Hagkaupum – Spiluðu hljóð og öskur dýra í sláturhúsi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorgrími blöskrar – Umhverfisspjöll í miðbæ Reykjavíkur

Þorgrími blöskrar – Umhverfisspjöll í miðbæ Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“

Jón Gunnar upplifði versta dag lífs síns: „Ég þurfti að kyngja þessu og ég grét mikið“