fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Hátíðardagskrá á Degi íslenskrar tungu í Gamla bíói í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátíðardagskrá á Degi íslenskrar tungu verður í Gamla bíói í Ingólfsstræti í dag. Húsið verður opnað kl. 15.00 – dagskrá hefst 15.30 og lýkur um kl. 16.30.

Fram koma: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Jakob Birgisson, Hundur í óskilum, Vilhelm Netó, GDRN, Auður og fulltrúi Radda, lesari úr Stóru upplestrarkeppninni.

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhendir
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar og viðurkenningu dags íslenskrar tungu.

Frumsýnt verður myndbandsverkið Mósaík íslenskunnar, þar sem 80 mælendur bera fram sjaldséð íslensk orð, og í

anddyri Gamla bíós verða gagnvirka sýningin Óravíddir orðaforðans og Eldfjallasjá Veðurstofu Íslands sem varpar ljósi á framlag náttúruskáldsins

Jónasar Hallgrímssonar til vísindanna. Sönghópur frá Listaháskóla Íslands stýrir fjöldasöng og veggir verða skreyttir túlkun grunnskólabarna á skemmtilegum íslenskum orðum.

Kl. 17.00 birtist síðan í myrkrinu glóandi orðalistaverk á glerhjúpi Hörpu í tilefni dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta