fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Alexandra Briem birtir myndir af sér fyrir og eftir aðgerð: „Svona hlið við hlið er munurinn sláandi“

Fókus
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:31

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fór í andlitsaðgerð í sumar í Marbella á Spáni. Hún var dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Hún deildi myndböndum og stöðuuppfærslum á miðlinum og lýsti bataferlinu.

Sjá einnig: Alexandra Briem jafnar sig eftir andlitsaðgerð: „Erfið nótt en samt gekk allt vel“

Nú eru komnir tæpir fjórir mánuðir síðan hún fór í aðgerðina. Alexandra deilir myndum á Instagram í dag, þremur myndum af sér fyrir aðgerð og þremur myndum eftir aðgerð.

„OK, ég var að fara í gegnum gamlar myndir og ég fékk nett sjokk. Hér eru þrjár nýlegar myndir, bornar saman við þrjár frá því áður en ég fór í aðgerð á Spáni. Engir filterar, svipuð birtuskilyrði og allt myndir sem mér fundust ‚góðar‘ þegar þær voru teknar. Svona hlið við hlið er munurinn sláandi,“ skrifar Alexandra með myndunum.

Þú getur skoðað myndirnar hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B39ew-4AFXZ/

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta