Fimmtudagur 23.janúar 2020
Fókus

Alexandra Briem birtir myndir af sér fyrir og eftir aðgerð: „Svona hlið við hlið er munurinn sláandi“

Fókus
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:31

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fór í andlitsaðgerð í sumar í Marbella á Spáni. Hún var dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Hún deildi myndböndum og stöðuuppfærslum á miðlinum og lýsti bataferlinu.

Sjá einnig: Alexandra Briem jafnar sig eftir andlitsaðgerð: „Erfið nótt en samt gekk allt vel“

Nú eru komnir tæpir fjórir mánuðir síðan hún fór í aðgerðina. Alexandra deilir myndum á Instagram í dag, þremur myndum af sér fyrir aðgerð og þremur myndum eftir aðgerð.

„OK, ég var að fara í gegnum gamlar myndir og ég fékk nett sjokk. Hér eru þrjár nýlegar myndir, bornar saman við þrjár frá því áður en ég fór í aðgerð á Spáni. Engir filterar, svipuð birtuskilyrði og allt myndir sem mér fundust ‚góðar‘ þegar þær voru teknar. Svona hlið við hlið er munurinn sláandi,“ skrifar Alexandra með myndunum.

Þú getur skoðað myndirnar hér að neðan.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvaða lag eigum við að senda út í Eurovision? Taktu könnunina!

Hvaða lag eigum við að senda út í Eurovision? Taktu könnunina!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“

Guðrún þurfti að flýja Mexíkó – „Frekar dramatískur endir því miður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Til að forðast allan misskilning. Ég er ekki með syni Bjarna Ben á ferðalagi“

Vikan á Instagram: „Til að forðast allan misskilning. Ég er ekki með syni Bjarna Ben á ferðalagi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauðvona Laddi og Bubbi leikur sjálfan sig

Dauðvona Laddi og Bubbi leikur sjálfan sig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Betra að lifa í draumi ef maður á ekki líf

Betra að lifa í draumi ef maður á ekki líf
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ugla Stefanía niðurlægð á flugvelli: „Ég heyrði að fólk var að tala og ég vissi að það væri um mig“

Ugla Stefanía niðurlægð á flugvelli: „Ég heyrði að fólk var að tala og ég vissi að það væri um mig“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dómnefndin hafnaði nýju lagi Ólafs – Tileinkað eiginkonunni sem hann kvæntist á nýársdag | Myndband

Dómnefndin hafnaði nýju lagi Ólafs – Tileinkað eiginkonunni sem hann kvæntist á nýársdag | Myndband