fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Sjáðu glæsilega stiklu úr Star Wars-þáttaröðinni The Mandalorian

Fókus
Laugardaginn 24. ágúst 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórrisarnir hjá Disney opna glænýju streymisveitu sína í vetur með hvelli: fyrstu leiknu Star Wars-sjónvarpsseríunni sem nokkurn tímann hefur verið gerð. Þátturinn ber heitið The Mandalorian og geta Stjörnustríðsaðdáendur fengið forskot á sæluna með glænýrri stiklu sem margir hverjir halda ekki vatni yfir.

Þættirnir segja frá dularfullum hausaveiðara sem er fyrrum bardagahetja frá plánetunni Mandalore. Sögusviðið gerist aðeins nokkrum árum eftir sjötta kaflann í Star Wars-myndabálknum, The Return of the Jedi, en ástsælir karakterar eins og Luke Skywalker, Han Solo og jafnvel Rey verða víðs fjarri.

Game of Thrones-leikarinn Pedro Pascal leikur titilpersónuna, en á meðal annarra leikara eru til að mynda Nick Nolte, Gina Carano, Werner Herzog, Carl Weathers og Bill Burr.

Þættirnir verða átta í heildina og verða frumsýndir 12. nóvember.

Stikluna umræddu má sjá að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Í gær

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði