fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Stjörnu-Sævar kominn á fast

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 4. maí 2019 18:30

Sævar Helgi Bragason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og einn ötulasti umhverfisverndarsinni Íslands, er kominn á fast. Kærasta hans er Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, ráðgjafi hjá Wise lausnum, sem er einn stærsti seljandi Microsoft Dynamics NAV á Íslandi.

Parið lét hendur standa fram úr ermum ásamt fjölda annarra Íslendinga sunnudaginn 28. apríl á Stóra plokkdeginum og plokkaði svæðið meðfram girðingunni hjá Reykjanesbrautinni. Í viðtali við Fjarðarpóstinn sögðu þau að þar væri ógrynni af sígarettustubbum og flugeldarusli. „Ég er ekki sáttur við hvað landar mínir hafa gert og hvet þá til að opna augun,“ sagði Sævar, sem sér um þáttaröðina Hvað höfum við gert? á RÚV, sem fjalla um loftslags- og umhverfismál á mannamáli.

Plokkað af krafti Sævar og Þórhildur bera hag umhverfisins fyrir brjósti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Í gær

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro