fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Skoskur stórleikari ver áramótunum á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er gott að vera heima,“ sagði skoski stórleikarinn Gerard Butler í myndbandi sem hann póstaði á Facebook-síðu sína 27. desember.

Hann var þó ekki lengi heima hjá sér, því einum eða tveimur dögum seinna var kappinn kominn til Íslands.

Á laugardaginn skellti hann sér í Laugarásbíó og sá myndina How To Train Your Dragon 3, ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni, sem frumsýnd verður hér á landi 1. mars.

https://www.instagram.com/p/Br-aI25ArU1/

https://www.instagram.com/p/Br-Zon2AV6F/

Á sunnudaginn naut hann lífsins í Krauma í Borgarfirði.

https://www.instagram.com/p/BsBCcb8g5Nb/

Og á gamlársdag sást til hans í miðbæ Reykjavíkur.

https://www.instagram.com/p/BsDgWL8gOf_/

https://www.instagram.com/p/BsEktlEgeKe/

Butler var á forsíðu Mens Journal í febrúar síðastliðnum.

Butler er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Leonidas, konungur Spartverja í kvikmyndinni 300 (2006), en hefur leikið í fjölda annarra mynda á yfir 20 ára ferli sínum. Á árinu 2018 komu út myndirnar Den of Thieves og Hunter Killer, og er framhaldsmynd í farvatninu eftir þá fyrrnefndu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Í gær

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“