fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Valdimar gerði allt vitlaust á Twitter: „Vá, ég vissi ekki að þetta væri svona hot take“ – Ertu sammála eða ósammála honum?

Fókus
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að fjörugar umræður hafi farið fram á Twitter-síðu tónlistarmannsins Valdimars Guðmundssonar á dögunum. Valdimar varpaði fram heldur harðorðri fullyrðingu þegar hann sagði orðrétt: „Versta fólkið er fólkið sem hallar sætinu sínu alveg aftur í pakkaðri flugvél.“

Það getur verið þægilegt að halla sætinu aftur þegar farið er í flug, en það virðast ekki allir vera þeirrar skoðunar að þetta sé í lagi. Hér að neðan má sjá umræðuna og er óhætt að segja að skoðanir á þessu séu skiptar:

Hér má sjá færslu Valdimars og umræðurnar sem fylgdu:

Johannes Gutenberg var fyrstur til að svara og skiptust hann og Valdimar á nokkrum orðum:

Óskar blandaði sér svo í umræðuna og mótmælti:

Stefán kom svo með lausn á þessum vanda:

Sverrir var nú ekki alveg sammála því:

Pétur biður bara um eitt:

Steinunn, betur þekkt undir listamannsnefninu dj. flugvél og geimskip lærði eitthvað nýtt í umræðunum:

 Dvergar eða ekki dvergar?

Urður vill fá að halla sætinu sínu og njóta:

Valdimar skellti svo í aðra færslu þar sem hann kveðst ekki hafa áttað sig á því að fyrri færslan myndi vekja svona mikil viðbrögð:

 

Það er ekki úr vegi að spyrja þig, lesandi góður, hvort þú sért sammála eða ósammála Valdimar? Þarf að biðja um leyfi áður en sætinu er hallað eða er það til of mikils ætlast?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna

Stærsta Tarantino myndin til þessa – Sjáðu fyrstu kitluna