fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Málþing um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 3. desember 2018 09:30

Frú Vigdís Finnbogadóttir var gestur á fyrsta þinginu og flutti ávarp

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja málþing Allsgáðrar æsku fer fram í dag kl. 17-19 í Bústaðakirkju, verður því einnig streymt á DV.is.

Málþingið er samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra. Fundurinn höfðar sérstaklega vel til foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum.

Erindi munu flytja:
Salome Tynes
„Reynslusaga móður“

Bryndís Jónsdóttir, verkefnisstjóri Heimili og skóla
„Verum vakandi”

Guðrún Björg Ágústsdóttir, fjölskylduráðgjafi
„Kynning á starfsemi Foreldrahúss”

Forvarnarmyndband

Árni Guðmundsson, Samtök foreldra gegn áfengisauglýsingum
„Áfengisauglýsingar vargur í samfélagi barna“

Séra Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústaðakirkju.
„Vona að það sé ekki satt“

Fundarstjórar:
Aðalsteinn Gunnarsson, Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir og Berglind Gunnarsdóttir

Facebook-síða Allsgáðrar æsku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“