fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Downton Abbey kvikmynd á leiðinni – Sjáðu fyrstu kitluna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. desember 2018 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Downton Abbey sem byggir á hinum vinsælu þáttaröðum er á leið í kvikmyndahús. Aðdáendur þurfa þó að bíða til 20. september 2019.

Fyrsta kitlan er þó komin í hús og lofar sannarlega góðu.

Kitlan staðfestir að þessar persónur muni verða í myndinni:

 • Lord Grantham
 • Lady Grantham
 • Lady Mary Talbot
 • Lady Hexham
 • The Dowager Lady Grantham
 • Lady Merton
 • Tom Branson
 • Mr. Carson
 • Mr. Barrow
 • Mrs. Hughes
 • Mr. Bates
 • Mrs. Bates
 • Mrs. Patmore
 • Mr. Molesley
 • Daisy Mason
 • Miss Baxter

Á meðal leikara verða Maggie Smith, Hugh Bonneville, Laura Carmichael, Jim Carter, Brendan Coyle, Michelle Dockery, Joanne Froggatt og Allen Leech.

Downton Abbey þáttaraðirnar eru sex talsins og lauk sýningu á þeirri síðustu 2015, tökur á kvikmyndinni hófust í ágúst á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hildur Eir gefur út Líkn

Hildur Eir gefur út Líkn
Fókus
Í gær

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“

Reynir ætlaði að lesa upp sjúkustu skilaboðin sem hann hefur fengið: Var stoppaður af – „Þetta er alltof gróft“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“

Íslendingur gerði Ólaf Darra „starstruck“: „Þig langar að heilsa og segja takk“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi