fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólastjarnan 2018 hefur verið valin og sú heppna heitir Þórdís Karlsdóttir, 13 ára söngsnillingur úr Mosfellsbæ. Mun hún koma fram á tónleikunum Jólagestir Björgvins 20. – 22. desember og syngja þar með helstu tónlistarmönnum landsins, á fimm uppseldum tónleikum í Eldborg, fyrir samtals tæplega átta þúsund gesti.

Jólastjarnan er valin á hverju ári og var afhjúpuð á sunnudagskvöld í Sjónvarpi Símans, í lokaþætti ársins. Keppnisrétt hafa allir söngelskir krakkar 14 ára og yngri og sækja mörg hundruð krakkar um á hverju ári.

Á endanum voru 12 ungir og efnilegir söngvarar valdir af dómnefnd til að taka þátt í keppninni í ár. Dómnefndina skipuðu þau Svala Björgvins, Jóhanna Guðrún og Björgvin Halldórsson. Allir keppendur stóðu sig með prýði og munu allir 12 koma fram á tónleikunum en einungis Jólastjarnan Þórdís fer með einsöng.

Til að fylgja þessum tíðindum eftir hefur Sena gefið út annað lagið sem Þórdís söng í þáttunum og tryggðihenni sigur, Crazy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi

Jóhann hefur myndað akstursíþróttir í áratugi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“

Eurovision-sérfræðingar telja Hatara geta unnið Eurovision: Kalla Klemens „engilinn frá Reykjavík“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni

Gísli safnar fyrir Krabbameinsfélagið – Vinnufélagar ráða mottunni