Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy
Fókus11.12.2018
Jólastjarnan 2018 hefur verið valin og sú heppna heitir Þórdís Karlsdóttir, 13 ára söngsnillingur úr Mosfellsbæ. Mun hún koma fram á tónleikunum Jólagestir Björgvins 20. – 22. desember og syngja þar með helstu tónlistarmönnum landsins, á fimm uppseldum tónleikum í Eldborg, fyrir samtals tæplega átta þúsund gesti. Jólastjarnan er valin á hverju ári og var Lesa meira