fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Auddi staðfestir næstu Atvinnumenn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:00

Auðunn Blöndal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðunn Blöndal staðfesti á Twitter um helgina hverjir yrðu næstu gestir hans í þriðju þáttaröðinni af Atvinnumönnunum okkar.

Gestirnir eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnugylfingur, Rúrik Gíslason, fótboltamaður, og Sunna Tsunami, atvinnumaður í blandaðri bardagalist.


„Án efa fjölbreyttasta serían hingað til og lofum þrusu þáttum í vor,“ segir Auddi.

Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor, en í þetta sinn heimsækir Auddi einn íþróttamann í hverri íþrótt og kynjahlutföll eru jöfn: þrjár konur og þrír karlmenn.

Í þáttunum kynnist Auddi nokkrum af helstu afreksmönnum okkar í heimi íþróttamenn og fylgist með þeim í leik og starfi, en flestir þeirra eru búsettir erlendis.
Auddi hefur þegar heimsótt fyrstu gestina, Martin Hermannsson, atvinnumann í körfubolta, og snjóbrettakappannHalldór Helgason.

https://www.instagram.com/p/Bqcbn1qlatN/

https://www.instagram.com/p/BqmxmPDFNfo/

Katrín Tanja Davíðsdóttir er sú þriðja af þeim afreksmönnum, sem Auddi var áður búinn að tilkynna um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“