fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Jógameistari pósar í ótrúlegum stöðum til að sigrast á þunglyndi og kvíða

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heidi Williams er þolandi nauðgunar og hefur glímt við áfallaröskun, kvíða og þunglyndi. Hún sneri sér að jóga til að endurnýja huga hennar, líkama og anda.

Jóga færði mig aftur á öruggan stað. Þegar ég hætti að gefa öðrum vald til að stjórna mér, þá hætti ég að leyfa sjálfri mér að vera fórnarlamb. Mörg okkar berjast við að leyfa þessari umbreytingu að eiga sér stað. Vegna þess að við höfum lært að meta virði okkar eftir skoðun annarra. Við höfum lært að treysta eingöngu á sveiflukennt og síbreytilegt mat,fólk. Að setja virði þitt í hendur annarra er eins og að setja peningana þína í sökkvandi sand.

Fyrr en seinna mun það valda þér vonbrigðum og láta þig finnast þú einskis virði. Finndu kraft þinn með því að hlusta á líkama þinn. Vertu meðvitaður um skoðanir þínar, hugsanir, langanir og byrjaðu á eigin sannleikskorti. Ég lofa þér því að það er það besta sem þú munt gera.

Við getum ekki ímyndað okkur sársaukann sem Williams hefur gengið í gegnum. En þar sem er myrkur, þar er líka ljós og myndir og pósur Williams eru einstaklega fallegar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda vann til verðlauna annað árið í röð

Alda vann til verðlauna annað árið í röð