fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jóga

Jógameistari pósar í ótrúlegum stöðum til að sigrast á þunglyndi og kvíða

Jógameistari pósar í ótrúlegum stöðum til að sigrast á þunglyndi og kvíða

Fókus
05.11.2018

Heidi Williams er þolandi nauðgunar og hefur glímt við áfallaröskun, kvíða og þunglyndi. Hún sneri sér að jóga til að endurnýja huga hennar, líkama og anda. Jóga færði mig aftur á öruggan stað. Þegar ég hætti að gefa öðrum vald til að stjórna mér, þá hætti ég að leyfa sjálfri mér að vera fórnarlamb. Mörg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af