fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Jóhann Jóhannsson valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. október 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Jóhannsson var valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards í kvöld, en þetta er í 18. sinn sem verðlaunin fara fram.

Á meðal verka hans sem komu út á síðastliðnu ári eru Mandy, Mary Magdelene (með Hildi Guðnadóttur, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Jóhanns) og The Mercy. Jóhann hlaut verðlaunin líka í fyrra.

Tilnefndir í flokknum voru:
– Carter Burwell – Goodbye Christopher Robin, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri.
– Alexandre Desplat – Endangered Species, Isle of Dogs, Suburbicon, The Shape of Water, Valerian and the City of a Thousand Planets
– Jonny Greenwood – Phantom Thread
– Jóhann Jóhannsson  – Last and First Men, Mandy, Mary Magdalene (samið með Hildi Guðnadóttur), The Butcher, the Whore and the One-Eyed Man, The Mercy
– John Williams – Star Wars: The Last Jedi, The Post

Jóhann lést 9. febrúar í Berlín, 48 ára að aldri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“

Ragnhildur kemur Baldri til varnar – „Ætlum við líka að hamra á frambjóðendum sem hafa farið inn á strippstaði?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar