fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Jóhann Jóhannsson

Jóhann Jóhannsson valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards

Jóhann Jóhannsson valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards

Fókus
17.10.2018

Jóhann Jóhannsson var valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards í kvöld, en þetta er í 18. sinn sem verðlaunin fara fram. Á meðal verka hans sem komu út á síðastliðnu ári eru Mandy, Mary Magdelene (með Hildi Guðnadóttur, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Jóhanns) og The Mercy. Jóhann hlaut verðlaunin líka í fyrra. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af