fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður hannar íslensku jólafrímerkin í ár. Elsa var Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016, en hún er meðal okkar fremstu hönnuða í dag.

„Mér fannst sjúklega töff þegar íslensku jólafrímerkin prýddu verk eftir frænda minn, Alfreð Flóka Nielsen, árið 1984. Draumurinn var alltaf að fá að teikna og hanna jólamerkin – og núna, aðeins nokkrum árum seinna fékk ég heiðurinn,“ segir Elsa á Facebook-síðu sinni.

Jólafrímerkin í ár eru sérstök að því leyti að þau gefa frá sér piparkökuilm.

Útgáfudagur frímerkjanna er 1. nóvember og hægt að panta fyrstadagsumslag á frimerki.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný