fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Elsa Nielsen

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm

Elsa hannar jólafrímerkin í ár – Gefa frá sér piparkökuilm

Fókus
16.10.2018

Elsa Nielsen grafískur hönnuður og myndlistarmaður hannar íslensku jólafrímerkin í ár. Elsa var Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016, en hún er meðal okkar fremstu hönnuða í dag. „Mér fannst sjúklega töff þegar íslensku jólafrímerkin prýddu verk eftir frænda minn, Alfreð Flóka Nielsen, árið 1984. Draumurinn var alltaf að fá að teikna og hanna jólamerkin – og núna, Lesa meira

D Í L A R Elsu Nielsen

D Í L A R Elsu Nielsen

14.08.2018

Listakonan Elsa Nielsen opnar listasýningu fimmtudaginn 23. ágúst næstkomandi í Gallerí Gróttu. Elsa Nielsen er fædd í Reykjavík árið 1974. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 1999 og rekur nú sína eigin hönnunarstofu. Strax á námsárum sínum fór Elsa að sýna verk sín og á nú að baki fjölda sam- og einkasýninga á sviði málaralistar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af