fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Saklaus sakborningur og athafnamaðurinn

Fókus
Mánudaginn 8. október 2018 08:00

Tryggvi Rúnar Leifsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Á dögunum féllu langþráðir sýknudómar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, sem flestir eru sammála um að sé svartur blettur á íslenskri réttarsögu. Einn af þeim sem voru sýknaðir var Tryggvi Rúnar Leifsson sem hlaut á sínum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni í janúar 1974.

Tryggvi Rúnar lést árið 2009 og gat því ekki fagnað með ástvinum sínum þegar mannorð hans var hreinsað. Einn af þeim sem sátu í réttarsalnum var albróðir hans, Hilmar Þór Leifsson athafnamaður. Hilmar, sem fer oftast að lögum, hefur stundum ratað á síður fjölmiðla fyrir ýmiss konar uppákomur, sérstaklega átök á almannafæri.

 

Hilmar Þór Leifsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“