fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Óþekkt ættartengsl: Þingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 16. september 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástþór W. Magnússon, raðframbjóðandi til embættis forseta Íslands, er móðurbróðir Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Móðir Jóns heitir Erla D. Magnúsdóttir og er Ástþór yngsti bróðir hennar. Þeir Ástþór og Jón eru landsþekktir stjórnmálamenn og hafa oft komið fram á skjáum landsmanna.

Ástþór W. Magnússon.

Jón hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2007 og var samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í skammlífri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Ástþór hefur verið talsvert lengur í stjórnmálum en Jón, hann bauð sig fyrst fram til forseta árið 1996 og hlaut rúmlega 4.400 atkvæði. Atkvæðunum hefur farið fækkandi í hverjum forsetakosningum síðan og framboð hans var dæmt ógilt fyrir forsetakosningarnar 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun