fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Stal þingbjöllunni og skilaði henni aftur

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 21:30

Dagblaðið 10. mars 1980

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í upphafi marsmánaðar árið 1980 hvarf fundarbjalla neðri deildar Alþingis og hamarinn sem þingforseti notar til að hringja með.

Þótti þingheimi þetta hið undarlegasta mál.

Skömmu seinna var hringt á ritstjórnarskrifstofu Dagblaðsins og ókunn rödd sagði: „Bjallan úr Alþingishúsinu er á styttu Jónasar Hallgrímssonar í Hljómskálagarðinum.“ Síðan var skellt á.

Blaðamenn gerðu lögreglu viðvart og þustu á staðinn og viti menn, á sökkli styttunnar sat bjallan og hamarinn. Óljós fótspor mátti sjá í snjónum sem ekki var hægt að rekja en lögreglan tók bjölluna í sína vörslu og kom henni aftur í þinghúsið.

Jón Helgason þingforseti var ánægður með að gripurinn hafi skilað sér og sagði: „Það er gott að menn sjá að sér.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Í gær

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára