fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Gunnar Bragi og Sunna njóta lífsins saman

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. apríl 2018 17:00

Gunnar Bragi Sveinsson og Sunna Gunnars Marteinsdóttir eru í sambúð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks Miðflokksins og Sunna Gunnars Marteinsdóttir eru glæsileg saman og njóta lífsins.

Sunna var aðstoðarkona Gunnars í ráðherratíð hans, en starfar nú sem verkefnastjóri í upplýsinga- og fræðslumálum hjá MS. Sunna skildi í byrjun árs 2017 og aftók þá með öllu að skilnaðurinn tengdist á nokkurn hátt „samstarfinu við Gunnar Braga“ líkt og Eiríkur Jónsson hélt fram þá á vefsíðu sinni. Gunnar Bragi skildi nokkru áður. Þess má geta að eitt af síðustu embættisverkum Gunnars Braga var að skipa Sunnu og Viggó Jónsson, aðalfulltrúa Framsóknarflokksins í sveitarstjórn Skagafjarðar, í stjórn Matís.

Á myndum sem Sunna birtir á Instagram má sjá að þau skáluðu í kampavíni saman um jólin. Á nýlegri mynd sést að þau eru glæsileg saman og kunna að njóta lífsins.

Saman á fundi Sameinuðu þjóðanna í október 2015.

„Þegar í Vín þá drekkur maður vín með sínum uppáhalds“ skrifar Sunna með þessari mynd.
Gunnar og Sunna fóru saman til Satari árið 2016. „Íslenska bílalestin á leið úr Satari, stríðið handan við hornið.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma