fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Bjór í kirkjunni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. mars 2019 16:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flóttinn úr Þjóðkirkjunni hefur verið mjög hraður undanfarin misseri. Í haust fór hlutfallið í fyrsta skipti undir 60 prósent. Ástæðurnar eru margþættar, þar á meðal fjölgun innflytjenda, reiði vegna þöggunar kynferðisbrota presta og aukið menntunarstig þjóðarinnar.

Kirkjan reynir veikum mætti að berjast gegn þessari þróun til að halda í tilverurétt sinn á fjárlögum. Nýjasta útspilið í Langholtskirkju er að bjóða fólki í bjór þann 1. mars, á bjórdeginum sjálfum. Kór Langholtskirkju verður með sálmasöng og hægt verður að fá sér „einn kaldan í kirkjunni á sanngjörnu verði.“

Leiðrétting:

Viðburðurinn er á vegum kórsins en ekki þjóðkirkjunnar, en var haldinn innan veggja kirkjunnar. Kórinn er að safna fyrir kórferð og fékk tímabundið vínveitingaleyfi til að standa fyrir þessari óvenjulegu fjáröflun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Flugfarþegar á leið frá Íslandi til vandræða tvo daga í röð

Flugfarþegar á leið frá Íslandi til vandræða tvo daga í röð
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“