fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024

Sýndarástæða Sigríðar

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. október 2018 14:00

Sigríður Á. Andersen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir. Einnig yrðu nöfn sakborninga í sakamálum afmáð í dómum.

Tilgangur þessa er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri sem koma við sögu. Þau rök eru þó til málamynda því að raunverulega ástæðan fyrir frumvarpinu er að vernda kerfið.

Dómskerfið allt hefur á undanförnum árum fengið harða gagnrýni fyrir linkind í ofbeldismálum, sérstaklega kynferðisbrotamálum. Hafa skammarlega vægir dómar fallið fyrir alvarleg brot og ofbeldismenn fengið umtalsvert styttri dóma en til dæmis fíkniefnasalar. Með því að birta dómana ekki er hægt að fela þetta fyrir almenningi og reyna þannig að lægja reiðiöldurnar gegn dómskerfinu. Óvíst er hvort Vinstri græn, sem skilgreina sig sem femínskt afl, samþykki þennan gjörning.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“