fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Eyjan
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 06:30

Min Aung Hlaing er yfirmaður hersins. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór ekki hátt í síðust viku þegar Donald Trump ákvað að aflétta refsiaðgerðum og refsitollum á Mjanmar en þar er herinn við völd. Trump ákvað þetta eftir að Min Aung Hlaing, leiðtogi herforingjastjórnarinnar, sendi bréf til Trump og hrósaði honum og sagði hann vera „sannan föðurlandsvin“. Hann fór einnig fram á að Trump myndi aflétta refsiaðgerðum Bandaríkjanna gegn landinu og fella niður tolla á vörur frá Mjanmar.

The Independent skýrir frá þessu og segir að Trump hafi áður lagt 40% toll á vörur frá Mjanmar. Hafi herforinginn sent honum bréf og beðið hann um að lækka tollinn þar sem Mjanmar væri reiðubúið til samningaviðræðna. Hann hrósaði Trump einnig fyrir stjórnunarhæfileika og sagði hann „sannan föðurlandsvin“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu