fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Obama biður Bandaríkjamenn um að verja lýðræðið

Eyjan
Mánudaginn 7. apríl 2025 07:30

Barack Obama.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, biður Bandaríkjamenn um að reisa sig og vernda lýðræðið og þau gildi sem því fylgja.

Þetta sagði hann þegar hann ávarpaði námsfólk í New York á fimmtudaginn. Hann sagði að allir verði að leggja sitt af mörkum til að halda þeim réttindum sem þeir hafa og til að tryggja að lög og reglur ráði för í samfélaginu.

„Það er ekki nóg að segja að þú hafir einhverja ákveðna skoðun. Það getur verið að þú verðir að gera eitthvað,“ sagði Obama sem nefndi Donald Trump ekki á nafn í ræðu sinni.

„Í Bandaríkjunum á ég að geta stutt stjórnmálamann án þess að lögreglan áreiti mig og ég á ekki að þurfa að múta einhverjum til að geta stofnað fyrirtæki,“ sagði forsetinn fyrrverandi einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa

Björn Jón Skrifar: Um gagnsemi prófa
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs

Hörð átök Kaliforníu og Trump – Mikilvægir hlutir gerast baksviðs
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Í skálkaskjóli skrollsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!

Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!