fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Eyjan

Þýska þingið felldi umdeilt frumvarp um hælisleitendur – Mikill ósigur fyrir stjórnarandstöðuna

Eyjan
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 06:30

Þýska þinghúsið, Bundestag. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska sambandsþingið felldi á föstudaginn lagafrumvarp um að herða reglurnar varðandi hælisumsóknir í landinu. Þetta þykir mikill ósigur fyrir stjórnarandstöðuna.

338 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en 350 á móti. Það var stjórnarandstöðuflokkurinn CDU, sem kanslaraefnið Friedrich Merz í fararbroddi, sem lagði frumvarpið fram í samstarfi við CSU.

Bild segir að ef frumvarpið hefði verið samþykkt, hefðu hælisleitendur átt erfiðara með að fá fjölskyldur sínar til sín og yfirvöldum hefði verið heimilt að vísa hælisleitendum á brott við landamærin.

Fimm þingmenn CDU sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og því er ljóst að það er andstaða innan flokksins við frumvarpið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020