fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Eyjan

Hvern vilt þú sjá sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að Bjarni Benediktsson hafi varpað inn sprengju í byrjun árs með því að tilkynna brotthvarf sitt úr stjórnmálum. Tilkynningin kom mörgum í opna skjöldu, jafnvel fólki í innsta hring Sjálfstæðisflokksins, og hófust þegar vangaveltur um hver myndi taka við keflinu sem næsti formaður flokksins.

Embættið er í meira lagi eftirsótt en arftakinn blasir ekki beint við. Margir segja að útilokað sé annað en að þingmaður Sjálfstæðisflokksins verði fyrir valinu en aðrir eru á þeirri skoðun að ferskt blóð sé við hæfi, mögulega af sveitarstjórnarstigi eða jafnvel úr fjölmiðlum.

DV tók saman helstu nöfn sem nefnd hafa verið í þessu samhengi og þá sem eru á lista veðmálafyrirtækja sem sáu sér strax leik á borði að bjóða upp á fjörugan markað um hver sé næsti leiðtogi flokksins áhrifamikla.

Mun Sjálfstæðisflokkurinn finna sína Kristrúnu Frostadóttur í komandi formannskosningum eða verður boðið upp á Loga Einarssonar-millileik?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn