fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Eyjan

Play hlýtur sjálfbærniásinn annað árið í röð

Eyjan
Föstudaginn 30. maí 2025 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annað árið í röð finnst Íslendingum Play vera það flugfélag sem hefur jákvæðustu áhrifin á samfélagið. PLAY hafnaði í fyrsta sæti í flokki flugfélagi í Sjálfbærniásnum sem var veittur í vikunni en niðurstöðurnar eru byggðar á könnun sem fyrirtækin Prósent, Langbrók og Stjórnvísi leggja fyrir almenning.

Kannaður var hugur almennings til á sjötta tug fyrirtækja og þeim gefin stig út frá þeim svörum sem voru gefin. Ef fyrirtæki fékk 0 – 49 stig er það talin slæm frammistaða, 50-59 stig meðalgóð frammistaða, 60-69 stig er góð frammistaða og 70 stig og yfir er afbragðsgóð frammistaða. Play hlaut 72 stig og þar með í sjötta sæti yfir öll fyrirtæki á landinu og eins og fyrr segir í fyrsta sæti í flokki flugfélaga.

Ein af lykilspurningunum sem lagðar voru fyrir úrtakshópinn var spurningin: Ég er ánægður með framlag fyrirtækisins til að hafa jákvæð áhrif á samfélagið.

Er því ljóst að Íslendingar eru ánægðir með framlag Play sem býður upp á vinsælar áætlunarferðir frá Íslandi til fjöldra áfangastaða á góðum kjörum.

„Við erum verulega stolt að sjá þessa niðurstöður. Hún er enn ein sönnun þess að Íslendingar eru taka virkilega vel í okkar þjónustu og velja okkur í síauknum mæli til að komast í draumafríið sitt á lægra verði. Við kappkostum við að veita farþegum okkar frábæra þjónustu, hvort heldur sem þegar þeir eru að bóka flug eða þá í háloftunum. Þessi viðurkenning veitir okkur byr undir báða vængi að gera enn betur og og við ætlum svo sannarlega að standa undir því,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín

Óttar Guðmundsson skrifar: Gæsalifur og hvítvín
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei

Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera

Sigurður Hólmar skrifar: Treystum fólkinu sem veit hvað það er að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun